Ég er eini eigandi gítarins, ég get sent þér mynd af staðsetningu sársins. Verðlistinn á vef Tónabúðarinn var seinast uppfærður í október að mig minnir þannig að ég hugsa að verðið hafi breyst eitthvað síðan þá. Af þeim sökum óska ég eftir tilboði. Vill heyra það sem fólki finnst sanngjarnt fyrir hann.