Hér má sjá farsímamynd af kanónunum mínum. Vinstra megin má sjá Esp Eclipse, frábær gítar sem hefur dugað mér vel hingað til í hverskyns tónlist. Svo þessi til hægri, Rickenbacker 620 sem ég fékk mér í sumar. Æðislegur gítar í alla staði. Hvort sem það er í útliti, spilun eða hljómi. Svo þarna fyrir aftan er Peavey Classic 30 magnarinn minn sem einnig er snilld.