Strax eftir að ég las svarið þitt þá skrollaði ég upp og sá… “Alblóðug keyrði hún upp á Landspítala, hljóp til Arons og sagði sín síðustu orð við Aron “Ég drap hann,, Aron leit upp og sá Selmu, hann gerði sér grein fyrir því að ekki var allt með felldu, hann stóð upp og faðmaði Selmu “Hvern hefur þú drepið, Selma?,, Hún fjarlægðist Aron og hann sá að verðirnir voru að draga hana út. Hann sá hana aldrei aftur.”