Ok til að byrja með, smá bakgrunnur. Eg byrjaði með kærustuni minni rétt fyrir jól í fyrra og við vorum saman í svona 2 mánuði. Síðustu vikuna í því sambandi fannst mér eins og eitthvað væri að en hún sagði mér aldrei neitt. Svo hringdi hún í mig og spurði hvort við ættum ekki bara að vera vinir. Síðan byrjaði hún með öðrum strák og það entist í 3 mánuði en hann hélt framhjá henni og hún var auðvitað í ástarsorg og varð hálf þunglynd, og það voru nokkrir strákar sem nýttu sér það. Svo nokkru...