The second BlizzCon gaming festival is coming to the Anaheim Convention Center in Anaheim, California, August 3-4, 2007 http://www.blizzard.com/blizzcon07/ ertu eitthvað að rúglast á staðsetningunni
Þetta er dapurlegt en satt. Við verðum bara að vona að Bethesda haldi sig eins nálgt orginal leiknum og þeir geta. En eitt er alveg á hreinu. Ég hef nú ekki verið að kaupa mér mikið af leikjum undanfarin ár en ég kaupi þennan.
Þetta er ágætt en segir manni ekki mikið. Ég ætla að vona að það verði eitthvað af fömlu góðu vopnunum og armorunum í nýja leiknum. Ekkert skemtilegra en að bursta úr jackhammer á eitthvað óviðbúið grey
Nei nei ekki misskilja mig. Ég vil hafa þetta almenilega gert. En hinsveagar er ekkert vitað um það hvað Bethesda eru komnir langt en nú er það greinilegt að það er nó eftir. Það sem mér finst vanta hvað mest er dagsetning á næsta teaser.
Þetta segir nú ekki mikið annað en að þeir hafa vit á því að halda sig við kalssísku tónlistina og gróf tímasetning á það hvenar leikurinn kemur sem er eftir MEIRA EN ÁR. Ég verð samt að viðurkenna að maður fékk smá hrol við að heira “War….War newer changes”
Þetta er einhver fræg bigging í D.C. eins og áður var samgt. Hún er líka í Red Alert 2 Alied campein. Og já… sjá Bandaríkin í klessu er svoltið spes. Bætt við 31. maí 2007 - 16:43 Turnin þarna til vintri á myndinni er fyrir framan hvítahúsið. Skemtilega nákvæmt hjá þeim.
Einfaldlega stórkosleg hljómsveit. þeir eru með frábæra lagasmíð, geðveika hljómfæra leikara, hrikalega góðan söngvara og ÆÐISLEGA sviðsframkomu. Klárlega mitt uppáhalds band. The Number Of The Beast var upphafið að mínum tónlistar smekk.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..