ég tel að þangað til að við getum fullþróað (ef mögulegt er) kjarnorku, sólarorku o.s.f.r framleiðsu þá ættum við frekar að treysta á vatnsorku, náttúrugas og jarðvarma. Bætt við 16. febrúar 2010 - 01:32 auðvitað þarf samt að halda við kolum og olíu, því hið fyrrnefnda getur augljóslega ekki tekið við öllu orkuþörfum plánetuna