Það samt magnað hvað allir vilja lesa þetta blað, Kannski er bara markaður fyrir DV. Ef einhver kemur með DV á kaffistofuna þar sem ég vinn, þá vilja allir fletta því. Þetta er sama fólkið sem vælir svo og skælir yfir því hvað stendur í blaðinu, humm. Kannski vill fólk bara lesa slúðurfréttir?