Það er rétt, en samt, þetta eru svo heimskulegar reglur, þær spara ekki krónu, þær valda bara hættu, pitstoppin eru ekkert skemmtileg lengur, Þetta henntar ekki ferrari nema í dag :) liðin hefðu samt átt að láta vaða finnst mér. Vonandi verður reglunum breitt. Ef eitthvað lið er með hættulegan væng eða stýrisenda þá fær það að skipta um, en ekki ef það hefur hættulegt dekk. hvaða rulg er það FIA sukkar!!