Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sikkarinn
Sikkarinn Notandi síðan fyrir 20 árum, 3 mánuðum 10 stig
Áhugamál: Formúla 1, Half-Life

Hefur þetta verið gert áður? (10 álit)

í Formúla 1 fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Kimi flottasta sigur sinn á ferlinum í nótt á Suzuka. þetta var mjög mikilvægt fyrir keppin bílsmiða. Hann ók úr 17. rásstað í 1. sætið. Nú langar mig að spyrja ykkur formulu fíklana: hefur þetta verið gert áður? og þá hver og hvenær?

Veit einhver?? (6 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvenar/hvort serverarnir hjá simnet verða uppfærðir í CS:S. 1,6 er eiginlega að virka eftir að marr fór að spila css Annað: er css að lagga hjá ykkur? það er annar hver maður að kvarta yfir laggi í css þó hann sé með fína spec, ég er að keyra hann í 1600/1200 og það laggar ekki neitt. er þetta bara ekki spurning að henda öllu spyware´inu sem að éta upp allt cpu powerið? humm

Þetta er að koma (16 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þetta er allt að gerast strákar!!!!! http://www.steampowered.com/index.php?area=news

En hefur einhverjum tekist það (2 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Eg fékk loksins laust slot kl.1 í nótt, en þegar 68,8% voru komin slitnaði sambandið #$&#$$#%. Svo ég þarf að dl´a aftur utnalands það er að segja ef það lostnar einhvertíman fu**ing slot :( ,er einhver kominn með preloadið? og hvað er það stórt?

Enn eitt Release Dateið (4 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þeir á gamespy eru komnir með nýtt Release Date, 1,9,2004. það eru ekki nema nokkrir dagar síðan þeir voru með 1,10,2004 sem Release Date á hl2 http://pc.gamespy.com/pc/half-life-2/
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok