Ég dreg orð mín til baka um þig, þú ert greinilega vel að þér kominn í þessu og hefur sterkar skoðanir. En verð að segja að örugglega flestir þeir sem hafa skrifað undir þennann lista sem er þarna hafa ekki hundsvit á því sem er í gangi. En samt sem áður kenni ég ekki Davíð um það sem er að gerast í dag. Ég segi að þegar bankar vou einkavæddir fengu þeir engar reglur til að spila með, þeir gátu bara gert það sem þeir vildu án þess að pæla í því sem gæti gerst.