Akhal Teke er meðal þolnustu hestakynja í heiminum. Þeir geta tekið þátt í meira en þúsund km hlaupi og það nánast án þess að drekka og éta. Þeir eru sterkir og geta borið 2 fullorðnar manneskjur yfir erfitt landsvæði og hlaupið á mesta hraða stuttar vegalengdir í einu í reiðferðinni. - Akhal Teke kynið á ættir sínar að rekja til Túrkmenistan í Miðausturlöndunum - frá ræktuninni þaðan fyrir 2,500 árum. Þeir eru loftháir og bolléttir, faxrírir en hafa fíngert tagl og silkimjúkan feld. Hæðin...