Jæja ég er aðalega að spyrja um addOn, sem ég man ekki hvað heitir. En kannski vitið þið það. :) Það virkar þannig að gæjar sem DOTa mikið nota það (locks, spriests etc) þá t.d. dota ég 5 gæja , og svo rennur dotið út, en þá þarf ég alltaf að flokka á milli targeta til að gá á hvaða gæja dotið er að renna út. Er / Var ekki til addon sem sýnir þetta betur? Afsakið hvað ég kem þessu illa frá mér, er rosalega ekki orðheppinn. Að launum brjálaður trailer....