Ég og pabbi vorum að kaupa páskaegg og mamma var e-h að skoða grænmetið, og ég valdi mér páskaegg númer 7, og svo valdi ég páskaegg numer 3 handa mömmu, “Afhverju fær mamma bara númer 3?” Spurði pabbi, “Afþví að hún er svo feit” svaraði ég freeekar hátt og benti á mömmu og flestir í búðinni litu á og hlógu, aumingja mamma var eins og kleina…