ég hef það ágætt, er í hvað 80 þús króna tölvu sem er eina á heimilinu og erað safna mér fyrir MacBook, ég á fína fjölskyldu sem á einn bíl, Toyota Corola. Frekar skítt miðað við flesta hérna en pabbi minn er með meistaragráðu í viðskiptum, sem ekki allir hafa:) Og svo á ég fineeeee vini og allt svolegis.