Já þú meinar, ég var nú bara að vitna í fyrra svar þitt. Leyfðu mér að útskýra mína skoðun á þessu, ég trúi á Guð því ég trúi að það sé eitthvað meira í þessum heimi en bara að fæðast og deyja, en þótt ég trúi á Guð þá þýðir það að ég trúi ekki að Eva hafi talað við talandi snák og borðað eplin hans Guðs og þar með rekin út úr Eden, og Móses hafi tvístrað heilu fljóti bara svo að crewið hans gæti farið yfir. Eins og þú veist þá eru margar skoðanir á trúnni, einsog flestum öðrum heimsmálum,...