Darkfall hefur ekki verið gefin út, bara taka það fram. World of Warcraft hefur yfir 9 milljón spilara, en ég er ekki að segja að hann sé betri en Darkfall, það er bara smekksmat. Skrilljón og átta krökkum finnst RuneScape besti leikur í heimi. Það gerir hann ekki að besta leik í heimi. Sumir vilja spila skotleiki og þar að leiðandi finnast eflaust einhverjum Cod 4 besti leikur í heimi, það gerir hann ekki að besta leik í heimi. Þetta fer alltsaman eftir smekksmati, og það er enginn að fara...