Er að lesa að fólk er mikið að keppast um hvort sé skaðlegra áfengi eða cannabis, vatn eða cannabis, vatn eða ecstacy og bara whatever. Nú veit ég ekki hvað er meira skaðmeira en hitt því ég hef bara ekki kynnt mér það, en er það ekki rétt að þetta er allt saman skaðlegt? Og ef að áfengi er skaðlegt, réttlætir það þá að við ættum að leyfa cannabis?