Núna sérstaklega eftir fifty cent tónleikana er ég farinn að efa hæfileika þessara íslensku “rokkara” sem og margra annara til að meta tónlist, sama hvað maður les eða heyrir sér eru rokkarar að seta útá aðrar tónlistar stefnur og eru alveg búnir að tapa hver tilgangur tónlistar er. Tónlist er bara form tjáningar og sá maður sem skilar sinni tjáningu vel frá sér er að gera góða tónlist. en afhverju eru menn þá að skíta yfir aðrar tónlista stefnur? Á meðan er þeirra eigin engan vegin skárri,...