Leikhegðun barna er oftast hægt að greina í sex flokka Aðgerðaleysi Í aðgerðalausum leik eru börn ekki að leika sér heldur að fylgjast með því sem vekur áhuga þeirra. Þau geta orðið upptekin af einhverju einu , elta fullorðinn eða klifra upp og niður af stól. Einleikur Á þessu stigi leika börn sér sjálfstætt að eigin leikföngum og reyna ekki að leika við önnur börn í nágrenninu. Hegðun á þessu stigi er eigingirni og lýsir sér í sjálfelsku viðhorfi. Áhorfandi Felst í að fylgjast með öðrum...