Ég er því miður ósammála þér. Mín skoðun er sú að X hafi verið toppurinn, character developmentið hjá Tidusi var brilliant og söguþráðurinn tilfinningaþrungin og góður. XII er líka í uppáhaldi hjá mér því hann var fyrsti FF leikurinn sem ég kláraði, og Balthier gerir hann meira awesome. Það gæti verið út af því að ég vil geta stjórnað hreyfingum persónanna þegar ég er að berjast en mér fannst samt söguþráðurinn góður og persónurnar, fyrir utan Penelo, góðar. VI og VII eru líka geðveikt...