Grunnur að góðu hrossi er brokk og fetþjálfun. Tryppi ná mesta og besta jafnvæginu ef þeim er riðið á feti, og svo líka á brokki. Það á að kenna þeim allar æfingar á feti, færa þær svo yfir á brokk og að síðustu sumar yfir á stökk og fet. Þriggja vetra foli…fínt að taka hann inn Karen og kenna honum að teymast, lyfta fótum, kissa ístöðin, snertingu allstaðar o.s.fr. Bara gott mál….en ég mundi ekki hafa hann lengi inni, bara einn tvo mánuði eða svo. Það ætti ekki að lónsera hann mikið því...