Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SigR88
SigR88 Notandi síðan fyrir 15 árum, 7 mánuðum 2 stig

Re: Cannabis - Ekki svo slæmt eftir allt?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Cannabis er búið að vera á jörðinni mjög lengi og hefur verið reykt af manninum í þó nokkurn tíma. Gras er búið að vera ólöglegt í mjög stuttan tíma miðað við sögu okkar við þessa plöntu. Þá var gras löglegt og það breytti ekki miklu og ólögleiðinginn breytti heldur ekkert miklu, bara gerir fólk paranoid útaf lögreglu áreiti og engin verkjastillandi lyf fyrir MS og krabbameins sjúklinga. Gefum lögleiðingu séns það virkaði í nokkur þúsund ár afhverju ekki núna ?

Re: Cannabis - Ekki svo slæmt eftir allt?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hvað er svona sniðugt að hafa þetta ólöglegt ? Finnst þér sniðugt að unglingar í dag hafa í engum vandræðum að redda sér þessi efni ? Er sniðugt að margar milljónir með engum skatti fer beint í vasann á ræktendum ? Ég bara sé ekki hvað er svona hryllingslegt að lögleiða gras. Ég sé þó hve sniðugt væri ríkið að lögleiða gras og græða á því loksins, líka myndi það bæta vellíðun hjá krabbameinssjúklingum,dauðvona fólki,gömlu fólki, MS, Mígreni og listinn heldur áfram. Ég sé ekkert hvað er svona...

Re: Cannabis - Ekki svo slæmt eftir allt?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Vá akkúrat öfugt hjá mér með jónurnar, ég stundum klúðra henni þegar ég er edrú og geri rosalega góðar þegar ég skakkur. Hreyfingarnar mínar finnast vera fíngerðari þegar ég er undir áhrifum cannabis.

Re: Cannabis - Ekki svo slæmt eftir allt?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég er búinn að reykja hass og gras í 4 ár, næstum daglega. Ég get sagt þér það þegar ég er ekki skakkur þá finn ég ekkert fyrir þessu með skammtímaminnið, bara þegar ég er skakkur. Það sem hefur mestu áhrif á minni að mínu mati er meth og áfengi. Ég get samt sagt það að ég hef útskúfað mig frá þjóðfélaginu því þið lítið á mig sem einhvern glæpamann, þannig ég held mér frá ykkur. Líka það að banna hluti gerir krakkana bara forvitnari.

Re: Þurrkur

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Gras leiðir ekki í sterkari efni! Þú leiðir sjálfan þig í sterkari efni, sama hvort þú hefur reykt þig dómgreindalausan(ef það er hægt) þá varst það ÞÚ sem saugst línuna í nefið, það var ekki grasið sem sagði þér að gera það. Hættið að nota hluti sem blóraböggull yfir neyslu vandamálum ykkar sama hvort það sé gras, áfengi eða allt fyrir ofan. Það virkar ekki að banna hluti, það hefur sýnt sig í DAG og fyrir mörgum árum síðar þegar áfengi var bannað. Með því að lögleiða þá erum við að stjórna...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok