Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Mánaðargjald

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ekki búið að ákveða það, allavega ekki hef ég heyrt neitt, verður samt öruglega svipað og í hinum leikjunum 1000-1200 væri náttúrulega best

Re: Climax Corporation

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þið getið líka kíkt á okkur á irc-inu á rásinni #M/C (irc.ircnet.is) spurt spurningar um corpið eða talað við forsetana um inngögnu (ef þeir eru við) ég reyni alltaf að svara ef ég er við. ps. er Haur á #M/C

Re: Söngvakeppni Sjónvarpsins 2003

í Sjónvarpsefni fyrir 21 árum, 9 mánuðum
mikið svakalega vona ég að við sendum Botnleðju í keppnina (þannig að við eigum nú einhvern séns) en eins og flestir íslendingar hugsa á Birgitta Haukdal alveg öruglega eiga eftir að að vera valin sama hversu “gott” lagið er. Gelgjur og annað fólk sem kýs bara eftir vinsældum á eftir að klúðra þessu og eins og einhver annar orðaði það Áfram Botnleðja!!!

Re: Braga - 1.Tímabil

í Manager leikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
CM4 kemur í mars :) fer þá að spila champ aftur eftir langa pásu… annars virtist þetta vera spennandi tímabil

Re: Hvað vil ég sjá í Episode 3 ?

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
jamm star wars áhugamálið virðist vera í einhverri lægð, einnig virðist star wars áhugi vera minni en áður fyrr, vegna mynda eins og LOTR, Matrix og svona ofurhetju myndum en Star Wars myndirnar munu allvega alltaf vera mínar uppáhaldsmyndir (allar fimm :)… annars vil ég sjá flest af þessum hlutum sem þu nefndir í episode 3, einni væri gaman að sjá Anakin eða Vader drepa nokkur stykki Jedi í viðbót við Mace show them who´s boss hehe

Re: Portishead

í Músík almennt fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Jammz live platan er geðveik, elska Sour Times á henni… flott grein og mjög góð hljómsveit

Re: Bestu Verstu Leikir Ársins

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
NWN var valin RPG of the year hjá gamespot þess má líka geta að Metroid Prime var valin leikur ársins í heild

Re: Ekki einn, heldur TVEIR!! aukapakkar fyrir NWN...

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
þerir eru nú þegar komnir með sjó á server-inum sem ég er að spila á Dor Maeglin ættuð að check-a á honum alveg þvílýkt góðu

Re: Frá Símanum Internet : Vegna ADSL vandamála

í Half-Life fyrir 22 árum
bara að spá hvort ég get skráð mig í þetta er nefnilega með tengingu hjá símanum en fæ dl dæmið frá margmiðlun (ódýrara) og bætir þetta ping á á öllum serverum eða bara simnet serverum?

Re: AÐ LÉTTAST!!

í Heilsa fyrir 22 árum
kemur greininni ekki mikið við en, hehe samkvæmt þessu er ég í kjörþyngd http://www.manneldi.is/ht/b/thyngd.html

Re: Óþægilegir draumar (martraðir)

í Dulspeki fyrir 22 árum
ah Freddy Kreuger áhrifin, ótrúlegt hvað fólkið komst aldrei áfram í þessum myndum:) Annars er mig oft að dreyma svaka skemmtilega drauma núna, svona drauma þar sem maður er með allskyns ofurkrafta og allt virðist vera svo raunveraulegt í draumnum, bardagarnir virðast vera blanda af Star Wars og Matrix bardögum flott stuff. Annars veit ég ekkert um drauma nema það að ef maður deyr í draumi á það að boða gott

Re: Queens of the stone age rúla

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
Kyuss eru miklu betri, Queens eru samt góði

Re: Ariwaves - The Hives, Miðar?

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Langar nú frekar að vita í sambandi við Fatboy Slim, er hann ekki að spila sama kvÖld og The Hives? Annars hlusta ég miklu meira á Hives en held að það sé mikið skemmtilegra á honum Norman. Strand tónleikarnir með honum eru alveg svakalega góðir.

Re: StarCraft: Ghost tilkynntur

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Leikjatölvur ARGH!! Blizzard búnir að svíkja mann

Re: -Gullöldin- Hvað voru Bítlarnir? hl.1

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
góð grein, hlakka til að heyra framhaldið

Re: Hvað er verið að hlusta á?

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Tool - Undertow/Ænima/Lateralus Coldplay - A Rush of Blood to the Head Portishead - Live in NYC The Beatles - White Album Muse - Orgin of Symmetry Dj Shadow - Endtroucing/The Private Press Deftones - Adrenaline

Re: búdrýgindi........................

í Rokk fyrir 22 árum, 5 mánuðum
ok mér finnst spilið alveg ágætt en ég bara að segja það söngvarinn er hræðilegur (bara minn smekkur) annars svakalega hlakkar mig til að fara á Leaves tónleikana á mánudaginn

Re: Poltergeist II: The Other Side (1986)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
svakalega fannst mér þessi gaur creepy þegar ég var lítill, góð mynd og góð grein.

Re: Aftur á AOTC

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
6 sinnum, svona two more to go

Re: Bestu myndir allra tíma?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Bestu myndir sem ég hef séð frá upphafi eru allar Star Wars myndirnar sem eru komnar út, en annars er ég svo mikill fanboy. Er The Empire Strikes Back ekki oftast valinn besta mynd frá upphafi, af fólki ekki gagnrýnendum

Re: Tønleikar i Buckingham Palace

í Rokk fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ætli Paul hafi reykt eina feita inná klósetti?

Re: Queen of the Damned, sjáið hana, eða frekar hlusti

í Rokk fyrir 22 árum, 5 mánuðum
ég eins og margir aðrir eru greinilega spenntari fyrir tónlistinni í myndinni heldur sjálfri, samt var interview with the vampire geðveik mynd. Annars held ég að ég hafi lesið einhversstaðar um dagin að kannski myndi koma út diskur þar sem Jonathan væri að syngja lögin

Re: Leiðarljós aftur á skjáinn

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Yes! ég veit að þetta eru lame þættir en ef maður var byrjaður að horfa á þetta getur maður ekki hætt, nú fæ ég loksins að sjá Alan koma aftur sterkan inn. Vinir mínir voru akkurat að grínast í mér um daginn að þættirnir væru hættir og þá myndi ég bara þurfa fara horfa á Sköllótta og fræga fólkið Góðar fréttir Atari

Re: Ég vill meira star wars

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
veit ekki alveg hvernig mér lýst á að láta krakkana hans fara gera myndir, samt væri auðvita skemmtilegt að fá fleiri myndir en ef að Lucas ætlar ekki að gera það þá myndi ég ekki telja að þetta væri ekta Star Wars mynd, meira svona EU mynd

Re: Darth Vader í Episode III

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
þetta með sith sæðið er bara einhverjar getgátur og er alveg öruglega bara kjaftæði, allavega myndi mér finnast það vera bullshit
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok