Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: uppáhalds 10 diskar þínir!

í Metall fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ekki 10 uppáhalds diskar mínir frá upphafi, heldur frekar 10 bestu (uppáhalds) diskar sem ég heyrði á síðasta ári, í fyrsta sinn þar að segja Television - Marquee Moon Boards of Canada - Music Has The Right… Four Tet - Rounds Neil Young - Decades Sonic Youth - Daydream Nation Radiohead - Hail to the Thief My Bloody Valentine - Loveless The Strokes - Room on Fire Interpol - Turn On The Bright Lights Pavement - Allir Diskarnir (eitt af mínum nýju uppáhalds böndum) gæti alveg bætt inn full af...

Re: Lag á fm....

í Popptónlist fyrir 20 árum, 10 mánuðum
yep thats it Tears for Fears cover… en hvað er fm að spila þetta lag? er engan vegin í stílnum af tónlist sem þeir eiga vera spila, vælu rokk lag af bestu gerð, minns heldur að það hafi eitthvað með það að gera að lagið fór á toppin á bretlandi, mikið svakalegra var fm skemmtilegra hérna einu sinni, þegar þeir spiluðu ekkert rokk, þá gat maður allavega hatað þá af almennilega… svo svona einnig, hvað var málið með þessar útvarpstöðvar að byrja spila þetta lag svona seint, strax eftir að maður...

Re: The Mars Volta - De-Loused in the Comatorium

í Rokk fyrir 20 árum, 10 mánuðum
neibb… á lp og ep-ið fannst þetta bara ágætt, heyri ekki það sem sumir heyra við þetta band

Re: Jedi Knights of The Old Republic

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
já, en hvernig RPG fýlaru? þetta er mjög góður RPG

Re: Ég hélt framhjá!!!

í Rómantík fyrir 20 árum, 10 mánuðum
shitt maður ég þekki greinilega ekki réttu týpurnar :P mjög skemmtilega orðuð grein, svakalega hló maður að Eminem línuni (bara smá saklaust grín) annars hugsaðu bara, líkurnar á því að því endir með öðrum þeirra í framtíðini eru mjög litlar (aldrei segja adrei samt) þannig þetta skiptir svosem ekki miklu… annars er ég bara eitthvað að bulla,

Re: Oasis - Defintely Maybe

í Músík almennt fyrir 20 árum, 10 mánuðum
yep frábær plata… elska shakermaker :)

Re: Jedi Knights of The Old Republic

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
“mikið um blaður í honum en minna um bardaga” þannig á það líka að vera :) ps. ættir að spila Planescape Torment, besti rpg frá upphafi…

Re: Baldur's Gate 3?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Black Isle voru nú byrjaðir að gera Baldur´s Gate 3 (code name: Jefferson) en svo varð eitthvað lögfræði vesen og svoleiðis og þeir þurftu að hætta gera leikin, leikurinn átti ekki að vera framhald af bhaalspawn söguni… Steinikr: Star Wars leikurinn sem Bioware var að gera er held ég bara núin að vinna öll RPG of the Year verlaun sem ég er búin að sjá, þannig eitthvað hlítur að vera varið í hann, verst að maður er bara með svo slappa tölvu

Re: MMORPG utanlands/innanlands

í MMORPG fyrir 20 árum, 11 mánuðum
líkurnar á því eru alveg ótrúlega litlar, kannski svona svipað og að síminn og fleiri myndu hætta láta okkur borga extra fyrir utanlands download… eyðileggur alveg fyrir manni að vera spila svona leiki

Re: 5 bestu kvikmyndir ársins 2003

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Kill Bill besta mynd ársins já, ROTK mjög nálægt samt, breytingarnar fara illa í mig, langar samt geðveikt að sjá Lost in Translation, er með Bill Murray (stafsetning?) og svo fílaði í hina myndina með henni Soffiú, Virgin Suicides (soundtrackið var snilld)

Re: Hvað heita þessi lög

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
2. eina lagið sem er eitthvað varið í if you ask me… annars bara hef ekki grænan hvaða lög þetta eru

Re: Nirvana Suck

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
svakalega er gaman að lesa vitleysuna í fólk (greinina og mörg svör) fólk ætti aðeins að róa sig í því að hóta fólki lífláti og öðru eins fyrir það eitt að skrifa eitthvað slæmt um hljómsveit sem það fílar… annars bara gaman að þessu fleiri svona greinar hægt að hlæja yfir þessu eins og góðri gamanmynd ps. já Radiohead & Smashing Pumpkins rúla bara margt annað sem kom fram drúlar eða eitthvað

Re: The Mars Volta

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
já veit allt um það… stórfurðulegt fynst mér…

Re: The Mars Volta

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
já bara ég… þegar ég heyrði fyrst um þetta var fólk alveg “vá geðveik hljómsveit” “besta band forever” og eitthvað svoleiðis… but like i said… its only me

Re: The Mars Volta

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
úff maður þetta er svo overrated band… sé engan vegin hvað fólk er að sjá við það… fá frekar eitthvað almennilegt Tool þar efst á blaði

Re: Lög Phoebe

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
… http://www.friends-tv.org/ph-songs.html :)

Re: Muse

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
allavega allir set listar sem ég hef verið að skoða (october til desember) þá eru einu lögin sem þeir hafa tekið af Showbiz, Sunburn og Muscle Museum, búnir að vera taka einhverja Sunburn (piano version) núna nýlega, spurning hvort þeir séu ekki að sleppa öllum gítar pörtum þá or sum… allavega svakalega er mann farin að hlakka til :)

Re: Muse

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
hvað er málið með alla að fíla Absolution mest (mjög margir í kringum mig allavega) allir með viti hljóta heyra að Showbiz er lang besti diskurinn með þeim :P verst að það eru eiginlega engar líkur á því að maður fái að heyra Showbiz lagið sjalft :(

Re: undankeppni HM2006

í Stórmót fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Eiður er nú ekki það góður að leikur liðsins á að snúast í kringum hann, meina maðurinn komst í chelsea liðið í fyrra útaf Zola og ekki er hann orðin miklu betri núna. Hann er alveg góður spilari, sá besti íslenski en ekki þessi yfirburðar maður sem margir íslendingar vilja meina hann sé, þetta er allt auðvita bara mín skoðun…

Re: Take A Look In The Mirror

í Metall fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Untouchables fékk nú góða dóma að mig minnir, finnst nyjá platan svona ágæt, þarf kannski að hlusta á hana meira, ekki næstum eins góð og Untouchables sem er þeirra besta plata (imo)

Re: 500 bestu plötur allra tíma

í Gullöldin fyrir 21 árum
nett síða hérna http://www.acclaimedmusic.net/ tekur saman alveg helling af þessum listum og býr til svona samburðar lista úr þeim, meðal annars bestu plötur frá upphafi, koma ekki á óvart þær 3 efstu, enda snilldar plötur þar á ferð…

Re: Á að vita mikið um tónlistina sem hlustað er á?

í Rokk fyrir 21 árum
já ég fíla svo mikið af hljómsveitum “þvílíkt mikið” að maður nennir nennir ekki að checka á þessu öllu, flott samt þegar hljómsveitir eru með fullt af myndböndum um sjálfa sig (The Beatles, best band ever btw…) þá lærir maður fullt og sveitin fær bara meira promo, svo eru hljómsveitir eins og Radiohead sem hafa fullt af aðdáenda síðum sem fræða mann allt það sem hljómsveitin er að gera (ateaseweb.com) gaman af því, og svona í lokin, ég fíla Muse mjög mikið (Showbiz lang bestur) en vissi...

Re: Sarúman í fýlu

í Tolkien fyrir 21 árum
nei las bara um það hérna á huga…

Re: Sarúman í fýlu

í Tolkien fyrir 21 árum
þetta bara útaf $$$, PJ er búin að segja að atriðin með Saruman verða á dvd disknum, figures… svo er það víst bara kjaftæði að hann ætli ekki að mæta á frumsýninguna, allavega sýndist mér það í einhverji grein á heimasíðu hans

Re: EX diablo hönnuðir á fullu

í Blizzard leikir fyrir 21 árum
humm… Max & Eric Schaefer, David Brevik, Kennith Williams og Bill Roper eru allir hjá Flagship, og svo held ég að maður hafi meiri trú að Flagship gaurunum núna heldur en Blizzard, þetta eru nú gaurarnir sem voru á bakvið Diablo leikina þannig að þeir ættu nú að kunna eitthvað (Blizzard er líka bara merki) fróðlegt líka að lesa um af hverju þeir hættu allir hjá blizzard
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok