hehe… í fyrsta sinn þegar ég datt af baki þá var ég nýbúin að vera treyst fyrir því að hafa písk/keyri (hvað sem þið viljið kalla það) og var rosalega stolt af mér :D:D en svo bara vorum við á leiðinni heim… þetta var sko ég, frænka mín, vinur hennar og 3 vinir mínir :D:D og svo byrjaði hryssan sem ég var á að rjúka og ég bara geggjað hrædd og missti keyrið (og fann það aldrey aftur… :#) en jamm svo þá bara rann ég af… og þegar ég var komin á jörðina þá stóð hryssan bara sallaróleg yfir mér...