við vorum alltaf inní bílnum svo að ég sá ekki litinn, við erum sko 14 og svo er sú sem var aftur í bílnum með mér hún er 17. smáatriði, það var bara að við vorum að keyra í gegnum alveg auðn, en samt gras en engir hólar og hæðir og svo bara allt í einu birtist þessi rosalega brekka. nei nafnið kom ekki fram, ég vissi ekki einu sinni hver þetta var, heyrði aldrey neitt svo ég gat ekki þekkt hann á röddinni heldur.