Ég kynntis mínum þegar ég kom í fyrra inná vinnustaðinn (sumarvinna) án þess að þekkja neinn, það sumar vorum við bara vinir og fórum svo í sitthvorann skólann og töluðumst bara saman á msn og á böllum, síðan kom ég uppí vinnu aftur eftir skóla og svo á bíladögum byrjaði sambandið … reyndar vissi það enginn fyrstu 2 vikurnar :) vildum ekkert drama eða slúður en svo fór þetta að kvisast út