“Chelsea spilaði miklu betri vörn” gerðu þeir eitthvað annað? áttu 2 skot að marki meðan barca fékk 33, sending hjá duff mögulega rangstæð, eina sem vörnin klikkaði virkilega á hjá barca var að þegar Drogba komst einn í gegn, vörninn hjá chelski var alveg að brotna undir endan, enda sást í endan að margir leikmenn chelsea voru að fá krampa í labbirnar vegna álags, barca hefði léttlega getað sett 1-2 í viðbót voru bara óheppnir.