mér finnst þessi korkur hjá þér álíka heimskur og þetta myndbrot sem þú ert með í “picture” 1.6 er klassík og fyrir okkur spilarana þá er hann nr.1 ég sjálfur byrjaði í source og finnst mér þetta fínasti leikur, flottur en með mjög marga galla! þrátt fyrir galla í þessum leik þá gerir grafíkin hann mjög flottan. Ég og þá tala ég örugglega fyrir mjög marga! þá er ég orðinn hundleiður á þessum endalausum korkum yfir “ÉG HATA SOURCE” “ÉG HATA 1.6” þetta eru sér áhugamál fyrir sig sem að hver og...