Ekkert mál, þú einfaldlega ferð í C-drivið hjá þér eða það drif sem þú installaðir leiknum inná. Þar ferð þú í möppu sem heitir Program Files og finnur þar Sports Interactive, þetta á við ef þú ýttir bara alltaf á next, next og next þegar þú installaðir demo-inu. Því næst skalltu tvísmella á icon-ið af FM08 það birtist upp mynd af “08” í vínrauðum hring. Vona að þetta hafi hjálpað þér eitthvað. ;)