Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Shotgun
Shotgun Notandi frá fornöld 456 stig

Re: Enn og aftur

í Manager leikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
wbdaz er flott eins og það er *sleik* en hvað þýðir það?

Re: Áhugamálið

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er ekki sammála því. Mér finnst þýski boltinn mjög fínn. Hann er opinn og skemmtilegur og ekki má gleyma að þýsk lið hafa verið í úrslitum meistaradeildarinnar síðastliðin tvö ár!

Re: Hollenskt! Já takk!!

í Manager leikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Djöfulsins schnillingar eruð þið!!!!

Re: Schnilldar lið!!!

í Manager leikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
kannski ronaldinho

Re: Vandræðagemlingar

í Manager leikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
þá skemmir hann móralinn! sektaðu hann bara og ekki setja hann á sölulista ef hann biður um það. Hann tekur sönsum eftir 1-2 vikur. Hvað heitir þessi maður annars?

Re: FC Bayern

í Manager leikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sergey Nikiforenko! notaðu hann sem amc og hann á eftir að að brillera. Treystu mér!

Re: Sigurbjörn Hreiðarsson (Valur)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 10 mánuðum
LIFI ÞRÓTTUR

Re: Sir Bobby Robson

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Rebel: ég endurtek:Þegar Kevin Keegan tók við Newcastle þá lagði hann miður varaliðið!(fífl) Ungir leikmenn yfirgáfu ST. James´s Park og Kenny Dalglish (sem að endurvakti varaliðið) og Ruud Gullit fengu að súpa seyðið af því skammhlaupi, það er síðan Robson sem að nýtur góðs af því sem að Dalglish gerði. Dalglish fékk enga unga leikmenn upp, sem að er hverju liði mikilvægt, og lenti þar með í erfiðleikum. Keegan er fífl sem að skemmdi liðið og Dalglish bjargaði því sem bjargað var!!

Re: Sir Bobby Robson

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þegar Kevin Keegan tók við Newcastle þá lagði hann miður varaliðið!(fífl) Ungir leikmenn yfirgáfu ST. James´s Park og Kenny Dalglish (sem að endurvakti varaliðið) og Ruud Gullit fengu að súpa seyðið af því skammhlaupi, það er síðan Robson sem að nýtur góðs af því sem að Dalglish gerði.

Re: Hver fær Ronaldinho?????????????????

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 11 mánuðum

Re: Hver fær Ronaldinho?????????????????

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 11 mánuðum
enski boltinn er á of lágu plani tæknilega séð fyrir hann, hann fer örugglega til Ítalíu, Spánar eða verður áfram í Frakklandi

Re: Gérard Houllier

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 11 mánuðum
hefur hann unnið þrennu án þess að skilja fótbolta dofna fíflið þitt!?

Re: CM4

í Manager leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ertu algjört nörd?

Re: Leikir dagsins

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það átti að reka Sol útaf í vítinu (hvað hefur hann fengið á sig mörg víti á þessu ári?) og Riise togaði í manninn en sleppti löngu áður en hann lét sig detta

Re: Rooney næsti Alan Smith?

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Dixie: það var búið að dæma (réttmæta) aukaspyrnu á Campbell þannig að þetta var ekki víti.

Re: Hvar get ég séð ítalska boltann??

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 11 mánuðum
segi það!!! Svo sýna þeir NFL sem að er það leiðinlegasta í heimi!

Re: Hvar get ég séð ítalska boltann??

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 11 mánuðum
segi það!!! Svo sýna þeir NFL sem að er það leiðinlegasta í heimi!

Re: PSV

í Manager leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
vá hvaða kerfi var þetta? aldrei séð það áður!

Re: OMG !!!!!!

í Manager leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Cristanval er geðveiku

Re: Ferdinand

í Manager leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þessi gaur er 18 eða 19 í alvöru held ég

Re: Tottenham

í Manager leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég kaupi ekki þessa gaura og ef að ég gerði það þá væri ég ekki að skrifa einhverjar sögur til að sýna öllum hvað ég væri rosalega góður að kaupa menn ódýrt og selja dýrt og lenda ofarlega í deildinni með eitthvað lið eins og Tottenham!!

Re: Tottenham

í Manager leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ertu að grínast!? Þú kaupir einhverjar lufsur sem að allir kaupa og eru alltaf góðir og notar sama leikkerfi og allir aðrir og ert síðan skrifa einhverja sögu með afrekum þínum? Ég hef lesið svona 30 svona sögur og er orðinn pínu leiður á þeim, er ekki hægt að vera frumlegur einu sinni?

Re: Varðandi nýjasta update-ið (3.9.68)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Eru Cheyrou, Carra og Riise góðir?

Re: Capello???

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það sem Roma þarf er miðjumaður og varnarmaður. Samuel er örugglega lélegasti varnarmaður sem ég hef séð og miðjan sökkar! Totti er bara kelling og það næst ekkert út úr Cassano þetta lið er hörmung og það þurfa margir menn að hugsa sinn gang!

Re: ???

í Manager leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ef að þú gefur þeim nickname þá verður til annar maður með sama nickname!!!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok