Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Shotgun
Shotgun Notandi frá fornöld 456 stig

Heskey (10 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 8 mánuðum
í leiknum í dag sýndi Heskey efasemdamönnum að hann á sæti sitt skilið í landsliðinu, hann lagði upp mark Owens og fiskaði aukaspyrnuna sem Beckham skoraði úr. Frábært hjá honum

Schnillld (1 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
nýja auglýsingin fyrir CM 4 er algjör scnillld!! mæli með henni

Könnun (6 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Svarið er hvorugt. Þessi könnun er ekki góð

Obafemi Martins (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þessi stórefnilegi leikmaður hefur verið valinn í landslið Nígeríu fyrir leikinn gegn Malawi. Þetta verður fyrsti landsleikur hins 18 ára leikmanns sem hefur spilað talsvert fyrir undir 21 árs liðið

Sögurnar (4 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ég vil bara segja að sögurnar eru orðnar skemmtilegri, vandaðari og betri. Alls ekki einhæfar. Keep up the good work

Býrðu til leikmenn í editornum? (0 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum

Var Cm 4 Beta demo vonbrigði? (0 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 9 mánuðum

AAAARRRGGGGHHH!!!! (5 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
svolítið bögg í demóinu að það eru dæmd að meðaltali 2, 26 mörk að meðaltali í leik hjá mér!!! ég reiknaði það út.

Draumalið!!! (12 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
mitt draumalið í ensku núna er: 3-4-3 Carlo Cudicini Mario Melchiot-Gareth Southgate-Silvain Distin Robert Pires-Thomas Gravesen-Anders Svensson-Fabrice Fernandez Thierry Henry(að sjálfsögðu)-James Beattie-Alan Shearer Ég þurfti að sleppa mörgum mönnum á borð við Wiltord, Keano, Vieira, Dudek og svo mætti lengi telja en þetta eru þeir leikmenn sem mér finnst hafa spilað best í vetu

Stafir (6 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Kunnið þið að breyta um letur í leiknum þannig að þeir séu t.d. eins og á þessarri mynd http://www.thedugout.tv/cgi-bin/forums/ultimatebb.cgi?ubb=get_topic&f=56&t=000075&counterhit=yes

Hvar á Þróttur eftir að lenda? (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum

könnunin (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Mér finnst vanta Eyal Berkovic þarna

Nau!! (4 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég var með Liverpool á fyrsta tímabili og Bayern Munchen bauð 19 millur(!!!) í Emile heskey!!! Auðvitað seldi ég hann og keypti síðan Raúl í staðinn! Bestu skipti frá upphafi. p.s. Raúl kostaði 17,5

O´Brian (1 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
John O´Brian, hann er góður, kaupið hann, Hann er 23 ára defensive mid left/centre og spilar fyrir Ajax. Ég er með hann hjá Inter á seasoni tvö og hann er að brillera með 8 mörk og 7 assist eftir 15 leiki. 8,14 í meðaleinkunn

Hefur þú farið á leik á Ítalíu? (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 10 mánuðum

Batistuta (10 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Internazionale hefur fest kaup á Gabriel Omar Batistuta frá AC Roma. Hann var keyptur til að fylla upp í skarð Hernan Crespo sem að verður frá í allt að 3 mánuði. Hér eru nokkrar tölur um snillinginn. Hann er fæddur 2. janúar árið 1969 í Reconquista í Argentínu. Hann er 185 cm á hæð og 83 kg.Hann hóf feril sinn hjá Newell´s old boys í heimalandinu og spilaði þar árið 1988-1989 en fór þaðan til stórveldisins River Plate. Hann spilaði einungis 7 leiki þar en skoraði 4 mörk. Þaðan fór hann til...

Batistuta (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Eins og magir vita er Gabriel Omar Batistuta um það bil að ganga til liðs við Internazionale, hann á að fylla upp í skarð Hernán Crespo sem að verður frá í nokkra mánuði vegna meiðsla.

Lestu stundum written history?(find, written history) (0 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum

Mörk (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Vitið þið hvar er hægt að finna mörk í ensku deildinni sem skoruð voru 1996 ?

Cm4 (10 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta á kannski eftir að verða sjokk fyrir þá allra hörðustu en ég er að spá í að kaupa ekki CM4!!!! þetta er bara of tímafrekt. Er ég brjálaður eða…?

Chelsea (13 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég byrjaði save með Chelsea vegna þess að þeir áttu mikinn pening. En þó að peningarnir væru miklir þá var ég ekkert að spandera í leikmenn strax og hópurinn var líka nokkuð sterkur. En ég byrjaði leiktíðina á vináttuleik við franska liðið Nantes á Stamford Bridge. Ég vann leikinn 1: 0 og Zola skoraði markið. Ég var þokkalega sáttur við hópinn en mér fannst samt vanta smá kraft í sóknina og ég vissi að þar þurfti ég að versla mér leikmann. Fyrsti deildarleikurinn var gegn Fulham á Craven...

Spilarðu oft með sweeper? (0 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok