þessi svör að ofan eru flest fáránleg, afhverju má ekki gera tilraunir á dýrum ef það getur bjargað milljónum manna? afhverju er ekki í lagi að slátra dýrum til matar? afhverju eru hundar með meiri réttindi en svín (t.d.)? eins og einn sagði, ég mundi ekki láta dýr hveljast fyrir mig, frekar mundi ég deyja…. ertu viss? ég mundi láta dýrið´hveljast, og ef vinur minn fengi krabbamein, þá væri mér skítsama um hvort eitthvað dýr þurfi að deyja fyrir hann við erum æðri, FACE IT!! menn hafa drepið...