mig minnir að ég hafi einhversstaðar sagt, að “ég elska þig” sé ofnotað hjá unglinum… þar sem að flestum finnist unglingar ekki vita hvað ást er en ég fór að pæla, er ekki mikill munur á að elska einhvern og að vera ástfanginn? ég meina, ég elska fjölskyldu mína, ég elska vini mína, elskaði köttinn minn (dáinn :'( ) en ég er ekki ástfanginn af neinum þeirra þannig finnst ykkur það kjánalegt, að segja við t.d. bara kærustuna sína “ég elska þig”, og maður er kannski bara búinn að vera með...