Ég bara verð að svara þessari vitleysu sem er í gangi hérna með Henry, man enginn eftir HM '98. Maðurinn, nei sorrí, strákurinn var geðveikur. Hann gat hlaupið, skotið og peppaði alla til að vinna eins og skepnur. Ég sagði á þeim tíma að það lið sem hreppti þennann strák yrðu í góðum málum (vonaði að Liverpool myndi slá til) og viti menn, Arsenal hafa nú ekki verið verr settir með þennann snilling. Annað, ebbman, Anelka var mjög góður, hann fann sig bara ekki á Englandi á sínum tíma, hvarf í...