Á sumrin er allt morandi í keppnum; landsmót, félagsmót, firmakeppnir og fleira og fleira. Allt eiga þessar keppnir sameiginlegt að vera aðallega keppnis í gangtegundum okkar eina hestakyns. Fólki gengur vel, fær háa dóma og svo gengur öðrum illa og fær lélega dóma. Ég hef lítið séð af umræðum um þetta nema hvaða hestar taki sig vel út og hvaða hross séu slök. En þó tók ég eftir einni umræðu á Eiðfaxa.is eftir landsmót þegar talað var um sjónvarpsútsendingar frá landsmótinu og deildu ýmsir...