Þær ásynjur sem nefndar eru í Hávamálum: 1. Frigg í Fensölum er æðst ásynja. Hér eru ásynjur taldar upp: 2. Sága, 3. Eir, 4. Gefjun, 5. Fulla, 6. Freyja sem er voldugust ásamt Frigg, gift Óði, kölluð Vanadís, 7. Sjöfn, 8. Lofn, 9. Vár, 10. Vör, 11. Syn, 12. Hlín, 13. Snotra, 14. Gná + Sól og Bil (þær eru þó víst fleiri). Æsir: Þór, Óðinn, Baldur, Njörður, Freyr, Týr, Bragi (kona hans er Iðunn), Heimdallur, Höður (blindur), Víðarr, Áli/Váli, Ullur, Forseti. Svo er líka Loki, sonur hans Narfi...