Jæja, nú er óttarlegt hallæri á könnunum svo ég vil endilega biðja þá sem telja sig hafa eitthvað frumlegt og skemmtilegt að senda inn eins og eina könnun. :) Einnig er alltaf gaman að fá greinar um hitt og þetta málefni. Sá til dæmis að enginn hafði skrifað neitt um Börnin og hestinn sýninguna, en það hefði verið tilvalið að skrifa eitthvað um hana. Svo má alltaf skrifa um keppnir, sýningar, eða eitthvað sem þið hafið sterkar skoðanir á. Alltaf mun skemmtilegra að lesa og skrifa um eitthvað...