Elko hefur alltaf sagt sig ódýrasta og eru tilbúnir að greiða manni mismuninn finni maður vöru ódýrari einhverstaðar. Ég fór í bæði Elko og BT í dag. Og sá að bt var búið að lækka verð á dvd umtalsvert. Þar voru myndir eins og Trainspotting, Apocalypse now, Green Mile og fleira á 899 kr. Back to the future safnið var komið úr 4 þús í 2500 kr. Nú verður bara gaman að sjá hvort elko stendur við mottóið sitt að vera ódýrastir og þá gætum við verið að horfa á uppá verðstríð, sem gæti loksins...