Það er svo alrangt hjá höfundi þessarrar greinar að Ruiz hafi unnið Holyfield þrisvar sinnum. Holyfield vann fyrsta bardagann (reyndar umdeilt), Ruiz vann annan bardagann á stigum og sá þriðji var dæmdur jafn! Annað sem er ekki rétt í pistlinum er að öll töp Ruiz hafi ollið deilum. Ég nefni sem dæmi ógleymanlegan bardaga þegar að Roy Jones Jr. þyngdi sig upp um flokk og rústaði “meistaranum” Ruiz! Það var óumdeilanlegt vægast sagt. Hins vegar þótti mér algjör hneysa þegar að Ruiz var dæmdur...