Stundum.. tekur maður scrim við einhverja “lakari” því ekkert annað býðst.. svo ef eitthvað gott býðst, sem er actually smá challenge og/eða æfing, þá tekur maður það náttúrulega frekar. Enginn tilgangur í að spila við lið sem eru mörgum klössum neðar.. Ég hef gert þetta sem rws gerðu, oftar en einu sinni, og ég mun gera þetta aftur.