Jæja, þá er komið að 7. umferð TCS2. Spilað er de_cbble. Eins og venjulega mun ég spá fyrir um úrslitin hérna, hef reyndar ekki haft tíma í það síðustu 2 umferðir. – A-Riðill: SiC - Hate - SiC tóku GGRN|Leibstanarte, DON, Dc og Lord nokkuð létt og lentu svo í nokkuð rough leik gegn MurK-B en unnu þó 13-11. Hate hinsvegar hafa unnið GGRN|Leibstanarte, Lord, DON og MurK-B nokkuð létt, en unnu Dc og VON-2 í mjög close leikjum, báðir 13-11. Hate eru náttúrulega með sterka spilara og SiC einnig....