ég er líka sammála þessu að prikafólkið (skíðafólk) þikist eiga brekkurnar og bara allt skíðasvæðið t.d. þá segir prikafólkið að við skemum stökkpallana en það er rangt því að skíðafólkið skemmir pallana það gerir 2 djúp för í pallana og skemmir þá en það sést eiginlega einginn för eftir okkur brettafólkið nema að við byrjum að spinna á pallinum.