Ég held að ég eigi nú eitt svona stykki og hef notað hana eitthvað, en málið er að brettið dettur ekki af þér allt í einu, þetta er bara þegar þið eruð að labba upp brekkurnar til að fara á palla og missið kannski brettið. Hef allavega ekki vitað til þess að bindingarnar detti af brettinu eða að skórnir hjá manni losni úr bindingunum…..! kannski einhver þarna úti viti um eitthvað atvik….?