Ég hef oft verið að pæla að fara einhvern dag uppá snæfellsjökul eða eitthvað en fæ aldrei nógu marga með mér, þannig að ég var að pæla hvort að það væri ekki hægt að plata Brettafélag Íslands (bigjupm.is) til að sjá um eina svona eins dags ferð…! bara hugmynd, veit ekkert hvort fólk myndi taka vel í þetta eða ekki!