Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Shamaroth
Shamaroth Notandi frá fornöld 366 stig

Fyrirgefið mér, því ég hef syndgað (40 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Fyrir nokkrum vikum ákvað ég að CS væri búinn að renna sitt skeið í lífi mínu. Ef ég spilaði á public var það sjaldan gaman, og aðeins gert fyrir æfinguna. Skrimmin voru ekkert sérstaklega skemmtileg, og oft var rosalegt vesen í kringum hvert einasta skrimm, hvar sem ég var. Á endanum fór ég úr klaninu, og lagði CS á hilluna. Þetta gekk svosem ágætlega. DoD tók við í lífi mínu, og ég farið að spila Alpha Centauri og álíka leiki aftur í þeim frítíma sem ég hef milli menntaskólans. Fyrr í dag...

Álit á stríðandi mannskarann í Counter Strike (36 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég hef núna spilað CS á netinu síðan c.a. 1.0 þegar mér hlotnaðist sá heiður að verða eigandi ADSL tengingar. Ég get þessvegna ekki talað um “gömlu góðu dagana”, því að CS var þá þegar mjög vinsæll leikur. Nú á dögum fer maður vart í gegnum daginn, hvort sem það er í vinnunni, vinahópnum eða bara út á götu, nema einhver sé að tala um þennan leik. Sú sprenging sem hefur orðið við tilkomu Counter Strike er í rauninni bara eðlilegt framhald af því sem Doom byrjaði, þ.e.a.s. brytja náungann í...

Special Flaw: Narrator (5 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Jæja, nú er maður nýkominn af næturröltsfundi og ekki búinn að leggja sig ennþá. Þess vegna tel ég mig í fullu standi til að skrifa almennilega grein hingað á huga :Þ En hvað sem því líður, þá fundum við grallararnir uppá frekar sérstökum “character flaw” (sem flest spunaspil hafa, í einu formi eða öðru), nefnilega “Narrator” flaw. Besta dæmið er líklega Private Investigator gaurinn minn í Dark Matter setting fyrir Alternity. Hann er gáfaður, snöggur, lipur og með mikinn viljastyrk....

Unquiet Void og Heaven (6 álit)

í Eve og Dust fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég geri mér fyllilega grein fyrir að þetta er ekki í greinarstærð, en HellGremlin og Desmidus eiga svo sannarlega skilið allt hrós sem þeir geta fengið fyrir þetta. Flestir ættu svosem að vita að bakgrunnssaga Endless Corporation og Das Paragon er orðin ansi víðtæk, spannar mörg ár og lýsir persónum ýtarlega. Sagnabálkurinn “Unquiet Void” er búinn að vera í gangi í alllangan tíma, og hafa margir höfundar lagt sitt í þann bálk. Úr verður mjög skemmtileg blanda af mörgum sjónarhornum....

Samband CCP og Simon & Schuster opinberað (19 álit)

í Eve og Dust fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta fékk ég í pósti frá Simon & Schuster Interactive —————————————- —– Below is the press release that Evegate recieved from S&S on 22/04/2002 SIMON & SCHUSTER INTERACTIVE TO PUBLISH MASSIVE MULTIPLAYER ONLINE GAME “EVE-ONLINE: THE SECOND GENESIS” Movie and Television Opportunities Being Explored NEW YORK, April 22, 2002 - Simon & Schuster Interactive announced today it has obtained North American and European rights to “Eve Online: The Second Genesis,” a space trading / combat Massive...

Spriggan - Vonbrigði eða Fullkomnun? (14 álit)

í Anime og manga fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Spriggan, 90mín. Hasarmynd Núna í gær (föstudaginn 12.) nældi vinur minn í DVD eintak af Spriggan, hasarmynd með guðfræðilegu ívafi sem við höfum beðið með mikilli eftirvæntingu undanfarið. Myndinni er skellt inn, og hún byrjar strax, í miðjum bardaga, dýpst í viðjum regnskóganna einhverstaðar í fjandanum. Mjög vandað atriði, með vel valinni tónlist og MJÖG vel teiknað (animation er frábær í Spriggan). Og svona heldur það áfram. Myndir dettur aldrei niður í leiðingjörn, tilgangslaus samtöl...

Virðingarleysi. Þroskaleysi. Miskunnarleysi (8 álit)

í Hugi fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég hef núna verið að fylgjast dáldið með greinum og korkum hér á Huga, allt frá “The Sims” áhugamálinu til Bíla, og ég verð bara að segja að mér hefur oft brugðið yfir hinum ýmsum ummælum fólks, fram og til baka. Og oftast sama fólkið Dæmi: Greinin “Ófyrirgenfalegt” á Sims áhugamálinu. Greinin var skrifuð af 10 ára stúlkukind, og kannski ekki sem best stafsett. En hún var nú eftir allt saman bara 10 ára, varla nýbyrjuð í almennilegri stafsetningu. Hinsvegar létu Hugabúar það sér ekki aftra...

Allt endar einhverntímann (17 álit)

í Eve og Dust fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þetta er það sem ég póstaði á main EVE forums. Ég hef enga löngun til að þýða þetta ——————————————- As of today, 12th of February at 1900 hours, Horizon (formerly known as Horizon Industries) is disbanded. After 7 months of lifetime, it was decided that Horizon does not have a future in the world of EVE. Many factors are to this decision, and it's hard to blame one, single factor on the demise of Horizon. To Mandulis, Spaz, HauntFox, AlphaDuck and all of you that were a part of Horizon...

Grunnatriði fyrir öll öflug galdrakvikindi (19 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Mér fannst kominn tími til að fólki yrði bent á snilldina sem leynist í bókum AD&D 2nd Ed. og læri af mistökum mínum. Þessi grein er ætluð galdraköllum/kerlingum í 16+ (helst 18+) leveli. Ég gæti mögulega nennt að gera annan lista nema fólk sé sértstaklega óánægt með þennan. ——————– -Við að drepa einn mann: Lausn: Mordenkainen's Force Missiles Dæmi: Ég er í 21. leveli. Ég er með Force Missiles sem Signature Spell (+2 level). Ég á Ioun Stone sem leyfir mér að kasta göldrum sem einu leveli...

The Unofficial Pricing FAQ, by Shadow (6 álit)

í Eve og Dust fyrir 23 árum
Tek ekkert kredit fyrir þetta, né ábyrgð ——————————- I`ve decided to put a more userfriendly FAQ about the costs of playing Eve Online so let me introduce the Eve Online Unofficial Pricing FAQ. -I've heard there's going to be a monthly charge for this game, is that true? The only announcement from CCP regarding price has been this: quote: ——————————————————————————– Well, it looks like it, players will have to pay a fee for future upgrades, maintain of servers, staff that will work on all...

Litla Uppreisnin Mín (5 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum
Ég gekk inní skólann. Ég var of seinn. Aðeins dempuð hljóðin úr kennslustundum síuðust fram á drungalegan ganginn. Ég leit á klukkuna. 8:35… kortér eftir af tímanum. Tók því ekki að fara inn, svo ég fór niður og settist á bekkinn, hlammaði töskunni á borðið og starði framundan mér. Ég starði á bekkin fyrir framan mig. Smám saman rann þetta allt saman. Hljóðin og hugsanir mínar mynduðu súrrealíska sinfóníu sem ómaði í höfði mér, öskrandi á mig, þar til að allt í einu slokknaði tónlistin í...

A Simple Task (6 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þessi hérna var skrifuð fyrir breskan lestrarhóp, sem skýrir hví hún er á ensku. Ekki frábær, en það besta sem vesalings ég hef skrifað ———————— <I>What… where am I? I feel… different. But I’m not sure how… They say you should always try to remember what happened before…what happened? Think…THINK!</I> A flash. A scream. Nothing ‘You want me to break into Ishukone HQ??’ ‘Never heard you whine about a job before, bud’ I heard something. I grabbed my rifle and ran towards the direction of the...

Alternity - Týnda snilldin (11 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Fyrir 2 árum keypti okkar vanalegi DM okkar nýtt spil að nafni Alternity, sem átti víst að vera hálfgert framtíðar-AD&D. Eftir að hafa gert character á 25 mín (prócess sem tekur um 1klst fyrir mig…) var lagt í hann. Eftir að hafa komist smá áfram, stolið litlu Scout geimskipi og myrt pirate stronghold vissi ég að það yrði varla aftur snúið. I was hooked. Það ótrúlega við þetta spil er eflaust hversu flókið en samt einfalt það er. Bardagar með skotvopnum eru fáránlega einfaldir, en samt...

Black and White Creature Isles og B&W2 (18 álit)

í Black and white fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Jamm, vinnufíkillinn Peter Molyneux og restin hjá Lionhead mun aldrei hætta. Stuttu eftir að B&W kom út, þá hófu þeir vinnu við B&W Creature Isles, sem er einfaldlega aukapakki sem byggir á óskum áhangenda. Hérna er meira horft á dýrið frekar en litlu kallana, sem eru góðar fréttir. Eftir að Nemesis var drepinn, fannstu einhverja eyju fulla af öðrum dýrum, sem öll voru að eltast við eitthvað kvenndýr í von um að fá að fjölga sér með því. Dýrið þitt, sem verður náttúrulega yfirkomið af greddu...

Totality Engine fyrir Republica (5 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Fyrir stuttu tókst mér að grafa upp fyrsta blað 3DWorld, þar sem þeir fjölluðu um nýjasta leik Elixir Studios, Republic. Þetta er víst svona management leikur í fyrrum sovésku gerviríki. En það sem virkilega náði athygli minni var að þeir segja að Totality Engine ráði við ENDALAUSA marghyrninga í rauntíma, án þess að hægist á leiknum. Reyndar eru sumir hlutir í þessum leik með svo marga marghyrninga að Elixir gat ekki renderað þetta í MAX, heldur fluttu þeir módelin (sem voru 350mb hver!) í...

EVE Dev Chat on DTN - Highlights (0 álit)

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Fyrir stuttu var haldið Dev chat. Tveir frá CCP mættu og svöruðu spurningum frá áhorfendum. Hægt er að finna allan listann með spurningum og svörum <a href="http://www.dexensden.com/ccp/dtnchat.php“ target=”_blank" >hérna</a> Nokkrar spurningar og svör stóðu þó upp úr. <b>Is the physics engine that Eve uses based on realistic Newtonian physics, or dumbed down, or a compromise? If it's realistic, are the distances involved accurately represented, too?</b> <i>Clover: its based on old Netwon,...

PATCH KOMIÐ FYRIR B&W! (4 álit)

í Black and white fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Lionhead gaf út patch í dag, og lagar það meðal annars vandamál með að dýrið festist og losni ekki (eins og við girðingar). <a href="http://www.fileplanet.com/index.asp?file=61128">Lionhead Developer patch v1.10 beta</a> ATH: Þetta patch er ekki stutt af EA, svo það er gagnslaust að kvarta í þá ef eitthvað gerist. Eftir tvær vikur kemur út annað patch, sem EA hefur farið yfir. Það mun gera það sama, en mun vera öruggara og eflaust stöðugra.

Project Ego (9 álit)

í Black and white fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Fyrir stuttu lýsti Peter Molyneux að fyrirtækið Big Blue Box (undirfyrirtæki Lionhead) væri með leikinn Project Ego í vinnslu. Ekki bara það, heldur upplýsti hann okkur um að leikurinn notar Black & White vélina. Þrátt fyrir það er hann RPG leikur, dáldíð í anda Baldurs Gate, en mun meira open-ended. Það er að segja, þú getur gert ALLT (hvar hefur maður heyrt þetta áður?). Big Blue Box er náttúrulega fyrsti staðurinn til að líta á þetta, en GamesHelper er með góða grein um leikinn Tengill:...

Er Black and White of stuttur leikur? (15 álit)

í Black and white fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég hef átt leikinn síðan hann kom út 6. apríl, og var kominn í 4 borð eftir 4-6 daga. Mér skilst að það séu aðeins 5 borð, svo að ég spyr: Er leikurinn of stuttur? Nema RedMercury (starfsmaður Lionhead, er oft á #lionhead rásinni) hafi verið að bulla, þá er þetta stutt campaign fáránlegt fyrir leik sem hefur verið í framleiðslu í þrjú ár! Svona í lokin vil ég minna fólk á að ekki fara í borð 5 fyrr en patch er komið út. Fólk hefur lent í því að dýrið, sem er minnkað í byrjun borðsins,...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok