Raflína er internet sem notar rafmagnslínur, en ekki símalínur. SDSL er “Synchronous DSL”, en það hefur sama upload hraða og download hraða, annað en ADSL (“Asynchronous DSL”), sem hefur bara þriðjung upload hraða miðað við download. T1, T2 og T3 eru bandarískar breiðbandstengingar. Man ekki hvað þær standa fyri