Ég hef standið í því að búa til nýja heima oft og mörgum sinnum, bæði fyrir Ad&d, tölvuleiki og önnur verkefni. Og þetta er það sem ég hef komist að um málefnið: Trúarbrögð eru með mikilvægari hlutum heimsins, því að við þurfum aðeins að líta á hvernig Islam og gyðingdómur hafa áhrif á samfélagið. Kristni fyrr á öldum er líka gott dæmi. Margir RPG's byggja verulega á þessu, svo og Warhammer og Discworld Tækni, saga, pólitík og aðrir áhrifavaldar verða að vera til staðar áður en samfélagið er...