Sumir halda að þetta stríð þeirra þarna komi okkur ekki við. En það verður að muna að svona hlutir eru líkastir dómínóspili. Eitt fellur, allt fellur. Ef stríð brýst út aftur munu Bandaríkjamennn aftur skipta sér af. Það væri næg ástæða fyrir mörg lönd að væla yfir (Kína, Japan, jafnvel Indland, fyrir utan nokkur vestræn lönd). Fyrir utan það þá er nýbúið að slökkva í púðurtunnuni á Balkanskaganum, og auðvelt er að kveikja í aftur. Það eru ótal mögulegra útkomna í þessu samhengi. Alltof...