Þetta er ekki skaldsaga, heldur það sem eg hripaði niður eftir að hafa komið ur bænum klukkan 10. Allir þessir timar, allar tilfinningarnar gerðust en eru ekki uppspuni. Eg virkilega man eftir brunabilnum, eftir tvituga manninum með barnið. En eg man ekkert eftir hvernig hann leit ut :) Eg veit af stafsetningunni, enda leyfði eg mer bara sma skurk af villuleit aður en eg sendi þetta af stað. En kannski eg lagi það bara seinna Og sagan er framhald af annarri. Sögunni sem er lif mitt,...